Þjónusta

Skipulag

Sérfræðingar Verkís veita þjónustu við undirbúning og gerð skipulagsáætlana.

Verkís annast greiningar, úttektir og formun skipulagsverkefna á breiðum faglegum grunni í samvinnu við og fyrir einkaaðila, opinberar stofnanir og sveitarfélög.

Mælum okkur mót

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á heildarlausnir á öllum skipulagsstigum.

Skipulagsstigin

  • Strandsvæðisskipulag
  • Svæðisskipulag
  • Aðalskipulag
  • Deiliskipulag
  • Hverfisskipulag
  • Rammaskipulag

Verkís leggur áherslu á að samþætta umhverfismat áætlana inn í skipulagsgerðina til að tryggja að skipulagsáætlanir stuðli að sjálfbærri þróun, hafi sem jákvæðust áhrif á samfélag, efnahag og náttúru.

Verkís veitir einnig þjónustu á öðrum sviðum sem tengjast skipulagsmálum, til dæmis umhverfismati framkvæmda, umferðarskipulagi og verndaráætlunum.

Kynning – Skipulags- og landslagsráðgjöf Verkís.

Þjónusta

  • Stafrænt skipulag
  • Samráð við skipulagsgerð og samráðsáætlanir
  • Skipulagslýsingar
  • Forsendugreiningar
  • Valkostagreiningar
  • Umhverfismat áætlana
  • BREEAM úttektir
  • Tillögugerð
  • Kortagerð
  • Sértækar greiningar
  • Staðarvalsgreiningar
  • Lóðarblöð

Verkefni

  • Aðalskipulag Suðurnesjabæjar 2022-2034
  • Aðalskipulag Bolungarvíkur 2020-2032
  • Hverfisskipulag íbúðarhverfa í Grindavík
  • Deiliskipulag fyrir athafnasvæði við Hlíðarfjallsveg á Akureyri
  • Valkostagreining fyrir þróun byggðar í Suðurnesjabæ
  • Skipulag hafna Ísafjarðarbæjar
  • Strandsvæðisskipulag fyrir Austfirði og Vestfirði – samráðsvinna

Tengiliðir

Erla Bryndís Kristjánsdóttir
Landslagsarkitekt / Hópstjóri
Svið: Samgöngur og umhverfi
ebk@verkis.is

Haukur Þór Haraldsson
Viðskiptaþróunarstjóri
Svið: Skrifstofa framkvæmdastjóra
htoh@verkis.is