19/4/2018 : Ásgarðslaug tekin í notkun á ný

Ásgarðslaug í Garðabæ verður opnuð á ný við hátíðlega athöfn í dag, sumardaginn fyrsta. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á lauginni að undanförnu. Verkís sá um hönnun, umsjón og eftirlit verksins.

nánar...

17/4/2018 : Verkís tekur þátt í hljóðvistarráðstefnu í Reykjavík

Þessa dagana fer ráðstefna BNAM, Baltic-Nordic Acoustics Meeting, um hljóðvistarmál fram í Hörpu. Hana sækja fagaðilar, nemendur og sérfræðingar á sviði hljóðtengdra mála. Starfsfólk Verkís tekur virkan þátt í ráðstefnunni, meðal annars með því að flytja erindi og sitja í skipulagsnefnd ráðstefnunnar.

nánar...

16/4/2018 : Sjóböðin á Húsavík - Yfirlitsmyndband frá verkstað

Unnið er að byggingu sjóbaðanna á Húsavík en stefnt er að opnun þeirra á þessu ári. Verkís sér um alla verkfræðihönnun við verkefnið. 

nánar...

11/4/2018 : Verkís gerir fjórtán rammasamninga við OR

Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, skrifaði í dag undir fjórtán rammasamninga við Orkuveituna. Samningarnir gilda í þrjú ár með heimild til framlengingar um eitt ár í senn í fimm ár. Samningur getur því lengst gilt í átta ár.

nánar...