Fréttir

Landspítalinn viðhaldsframkvæmdir
Verkís hefur komið að viðhaldsverkefnum á Landspítalanum við Hringbraut síðustu ár og hefur aðkoman að mestu leiti verið að meta viðhaldsþörf bygginganna, magntaka skemmdir á húsunum og gera tillögur að viðgerðaraðferðum, ásamt eftirliti með framkvæmdum.
nánar...
Framkvæmdum lokið vegna sjúkrahótels Landspítalans
Framkvæmdum við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut er lokið og var húsið afhent fyrir helgi. Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun, ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn.
nánar...Flöskuskeytið komið í hendur Atla
Flöskuskeytið komst í hendur Atla í vikunni eftir ferðalag sitt frá Noregi.
nánar...
Opnun Vaðlaheiðarganga
Nú hafa Vaðlaheiðargöng verið opnuð almenningi. Verkís sá um hönnun vegskála, tæknirýma, umsjón, samræmingu og útgáfu útboðsgagna.
nánar...
Væntanlegt fjölnota íþróttahús í Garðabæ
Verkís sér um alla verkfræðihönnun og
-þjónustu við framkvæmdina.

Flöskuskeytið fannst í norður Noregi
Þann 30. desember síðastliðinn náði flöskuskeytið landi í norður Noregi, skammt vestan við bæinn Berlevåg.
nánar...
Marriott flugvallarhótel
Áætlað er að opna Marriott Courtyard flugvallarhótelið á Aðaltorgi við Keflavíkurflugvöll fyrir lok árs 2019. Óvissan í íslenskri ferðaþjónustu hefur ekki breytt áformum hótelsins.
nánar...
Hótel Saga
Nú á síðustu árum hafa miklar endurbætur átt sér stað á Hótel Sögu við Hagatorg. Verkís hefur séð um verkefnastjórnun og alla verkfræðihönnun þessarar uppbyggingar.
nánar...
Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd
Í mars 2017 var byggingarnefnd um svæði ÍR sett á laggirnar en þar sitja fulltrúar Verkís ásamt fulltrúum Reykjavíkurborgar og ÍR.
nánar...
Alþjóðlegur dagur jarðvegs
Fulltrúi Verkís heldur fyrirlestur á hádegisfundi í tilefni af alþjóðlegum degi jarðvegs.
nánar...
Útvarpsreitur við Efstaleiti
Verkís hefur haft eftirlit með öllum framkvæmdum á svæðinu utan byggingu húsa.
nánar...Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar
Verkís er með erindi á loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem fram fer í Hörpu í dag, fimmtudag 29. nóvember.
nánar...
Framúrskarandi fyrirtæki
Verkís er í hópi þeirra um 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2018.
nánar...
Svarmi tilnefnt til verðlauna á vegum ESA
Svarmi er eitt þriggja fyrirtækja sem tilnefnt er til verðlauna á vegum ESA, sem bera heitið Copernicus Masters.
nánar...
Nýsköpunarverðlaun Vesturlands
G.Run fiskvinnsla á Grundarvirði hlaut Nýsköpunarverðlaun Vesturlands 2018 fyrir óvenju metnaðarfulla uppbyggingu nýrrar hátæknilegrar fiskvinnslu í Grundarfirði.
nánar...- Fyrri síða
- Næsta síða