12/4/2019 : Ræddu fráveitulausnir fyrir minni sveitarfélög

Í gær stóð Verkís fyrir morgunverðarfundi um fráveitulausnir fyrir minni sveitarfélög. Fundurinn var haldinn í starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri og var hann ágætlega sóttur. Sköpuðust líflegar umræður um stöðu fráveitumála í sveitarfélögum þátttakenda. 

nánar...

10/4/2019 : Verkís tekur þátt í Starfamessu á Suðurlandi

Í dag munu um 800 nemendur í 9. – 10. bekkjum grunnskólanna á Suðurlandi sækja Starfamessu 2019. Verkís tekur virkan þátt í viðburðinum sem haldinn er í FSU á Selfossi. 

nánar...

9/4/2019 : Tjaldurinn færir okkur vorið

Sjötta árið í röð heiðrar tjaldapar starfsfólk Verkís í Ofanleitinu með nærveru sinni. Skötuhjúin eru vorboði í okkar huga og tökum við þeim fagnandi. 

nánar...

5/4/2019 : Leitum að öflugu starfsfólki til eftirlitsstarfa

Vegna aukinna verkefna leitum við að öflugu starfsfólki til að starfa við eftirlit með ýmis konar framkvæmdum. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði í starfi og eiga auðvelt með að vinna með öðrum.

nánar...

3/4/2019 : Verkís tekur þátt í Snow 2019

Í dag hefst alþjóðleg ráðstefna um snjóflóðavarnir á Siglufirði. Tilgangur hennar er að miðla upplýsingum um uppbyggingu ofanflóðavarna á Íslandi síðastliðin 20 ár og kynnast því nýjasta sem er að gerast á sviði ofanflóðavarna annars staðar í heiminum. 

nánar...

22/3/2019 : Dagur verkfræðinnar 2019

Verkís tekur þátt í Degi verkfræðinnar 2019. Dagurinn er haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, í dag föstudag 22. mars.

nánar...

20/3/2019 : Strandbúnaður 2019

Verkís tekur þátt í ráðstefnunni Strandbúnaður 2019. Ráðstefnan er haldin á Grand Hótel, dagana 21.–22. mars.

nánar...

19/3/2019 : Vífilshöll

Samningar hönnuða ASK arkitekta og Verkís verkfræðistofu við alverktaka Vífilshallar ÍAV, voru undirritaðir á föstudag, 15. mars sl., í Golfskála GKG í Garðabæ.

nánar...

19/3/2019 : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, þriðjudag 19. mars. Þar verður m.a. til umfjöllunar framþróun á sviði snjallvæðingar, minni orkunotkunar og tæknilausna í áliðnaði.

nánar...

18/3/2019 : Nýtt úthverfi á Grænlandi

Nuuk stækkar eins og aðrar höfuðborgir. 

nánar...

14/3/2019 : Sundlaugaráðstefna í Noregi

Í gær, miðvikudag 13. mars, hófst ráðstefnan Badeteknisk í Hamar í Noregi.

nánar...

5/3/2019 : ÞRÍVÍÐ LASERSKÖNNUN

Verkís hefur nýtt 3D-laserskanna í verkefnum undanfarin tvö ár. Með skannanum verður uppmæling mannvirkja og eða umhverfis mun fljótlegri og nákvæmari en hægt er að skanna mannvirki bæði að utan og innan og setja saman í eina heild. 

nánar...

1/3/2019 : Verkís varð í 2. sæti í Lífshlaupinu 2019

Verkís varð í 2. sæti í flokki fyrirtækja með 150 – 399 starfsmenn og bætti hlutfall þátttöku, daga og mínútna frá því í fyrra.

nánar...

27/2/2019 : Lýsingarsíða Verkís

Á vefsíðu Verkís hefur verið gefin út ný síða með áherslu á þjónustu fyrirtækisins í lýsingarhönnun.

nánar...

26/2/2019 : Viðbragðsæfing í raforkukerfinu

Á morgun þann 28. febrúar nk. verður haldin umfangsmikil viðbragðsæfing í raforkukerfinu. Neyðarsamstarf raforkukerfisins (NSR) undir forystu Landsnets stendur fyrir æfingunni.

nánar...

23/2/2019 : Viðbygging Sundhallarinnar fær umhverfisvottun

Viðbygging Sundhallarinnar hlaut á dögunum umhverfisvottun, þar sem hönnun byggingarinnar uppfyllir kröfur BREEAM.

nánar...
Síða 1 af 36