12/6/2018 : Íslenskar lausnir í nýtingu jarðvarma

Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís og Carine Chatenay, viðskiptastjóri á orkusviði Verkís, sóttu ráðstefnuna Empowered – Icelandic solutions for Europe þann 30. maí síðastliðinn. 

nánar...

6/6/2018 : Sviðsetja krapaflóð í tilraunasal

Nýlega hófust líkanatilraunir í tilraunasal Vegagerðarinnar í Vesturvör í Kópavogi vegna hönnunar varnarmannvirkja gegn krapaflóðum á Patreksfirði og í Bíldudal. Tilraunirnar eru unnar fyrir Ofanflóðasjóð og eru samvinnuverkefni Verkís, Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands og siglingasviðs Vegagerðarinnar.

nánar...

5/6/2018 : Hreinsistöð Veitna í Borgarnesi tekin í notkun

Ný hreinsistöð Veitna í Borgarnesi verður formlega tekin í notkun í dag. Vinna við verkið hófst árið 2006 en hlé var gert á því árið 2010. Frá því að verkinu var haldið áfram í byrjun árs 2015 hefur hönnun og eftirlit verið í höndum Verkís. 

nánar...

31/5/2018 : Verkís hlýtur gullvottun Hjólafærni

Verkís hlaut nýlega gullvottun Hjólafærni. Félagið Hjólafærni miðar að því að auka öryggi hjólreiðamanna í umferðinni. 

nánar...