Fréttir

Fyrirsagnalisti

Flateyri

16/1/2020 : Hægt að læra margt af flóðunum með nýrri tækni

Tvö stór snjóflóð féllu á Flateyri við Önundarfjörð að kvöldi 14. janúar sl. Annað þeirra féll úr Skollahvilft og hitt úr Innra-Bæjargili. Bæði flóðin fóru að hluta yfir snjóflóðavarnargarðana í hlíðinni fyrir ofan Flateyri. Þá féll einnig snjóflóð í Súgandafirði við Norðureyri um sama leyti.

nánar...
Tengivirki Sauðárkrókur

13/1/2020 : Verkís kemur að byggingu fjögurra yfirbyggðra tengivirkja

Í vetur vinnur Verkís að byggingu fjögurra tengivirkja hér á landi. Tengivirkin, sem eru öll yfirbyggð, eru á Austurlandi og í Skagafirði, þ.e. á Eskifirði og á Eyvindará og í Varmahlíð og á Sauðárkróki. 

nánar...
Baðlón Kársnes

8/1/2020 : Framkvæmdir hafnar við nýtt baðlón á Kársnesi

Verkís sér um brunahönnun og samþættingu laugarlagna á útisvæði og hitun lauga vegna nýs baðlóns á Kársnesi. Framkvæmdir eru þegar hafnar og stefnt er að því að opna baðlónið á næsta ári. 

nánar...
Grunnskóli í Nuuk Grænland

19/12/2019 : Verkís sér um verkfræðihönnun vegna stærsta skóla Grænlands

Verkís mun sjá um nær alla verkfræðihönnun vegna stærsta skóla Grænlands. Ístak skrifaði í gær undir samning um hönnun og smíði skólans sem verður í höfuðborginni Nuuk. Þetta er mjög stór verksamningur í langri sögu Ístaks og er Verkís undirverktaki Ístaks í verkefninu.

nánar...
Vesturhús OR verkfræðihönnun

18/12/2019 : Verkís sér um verkfræðihönnun endurbyggingar Vesturhúss OR

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að bjóða út framkvæmdir við endurbyggingu hluta skrifstofuhúsnæðis fyrirtækisins við Bæjarháls í Reykjavík. 

nánar...
Isavia Verkís Mace

17/12/2019 : Verkís í samstarfi við Mace vegna stækkunar Keflavíkurflugvallar

Isavia hefur gert langtímasamning við breska byggingar- og ráðgjafafyrirtækið Mace um verkefnaumsjón og verkeftirlit vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar. Mace valdi Verkís verkfræðistofu til samstarfs vegna verkefnisins.

nánar...
Reykjavík yfirlitsmynd

17/12/2019 : Tíu húsfélög hafa fengið styrk vegna hleðsluaðstöðu fyrir rafbíla

Tæplega 13,5 milljón hefur verið úthlutað úr styrktarsjóði til tíu húsfélaga í Reykjavík á þessu ári vegna uppsetningu hleðslubúnaðar á lóðum fjöleignarhúsa. Stjórnarfrumvarp félags- og barnamálaráðherra sem miðar að því að auðvelda einstaklingum að setja upp rafhleðslustöðvar í fjöleignarhús var birt á vef Alþingis í síðustu viku.

nánar...
Áki ræðir notkun dróna

16/12/2019 : Áki fjallaði um notkun dróna og þrívíðra landlíkana við mannvirkjagerð

Í síðustu viku stóð ITS á Íslandi fyrir málþingi um dróna og notkun þeirra. Áki Thoroddsen, landfræðingur á Orkusviði Verkís, flutti erindið Notkun dróna og þrívíðra landlíkana við mannvirkjahönnun. Sagði hann meðal annars frá nokkrum verkefnum Verkís þar sem notast hefur verið við gögn sem voru fengin með LIDAR skanna. 

nánar...
Hönnunarteymi Borgarlínu

13/12/2019 : Verkís á fulltrúa í hönnunarteymi Borgarlínu

Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu. Hönnunarteymið mun vinna frumdrög að fyrstu framkvæmdum verkefnisins. 

nánar...
Þorleikur í Kanada

6/12/2019 : Þorleikur fjallar um jarðvarma í Kanada

Þessa vikuna er Þorleikur Jóhannesson, vélaverkfræðingur á Orkusviði Verkís, í Kanada þar sem hann heldur fyrirlestra og kynningar um jarðvarma í boði Norrænu ráðherranefndarinnar og íslenska sendiráðsins þar í landi. Á dagskránni er m.a. fyrirlestur í virtum háskóla, fundir með yfirvöldum og tvö útvarpsviðtöl.

nánar...
Snorri Már A

3/12/2019 : Snorri Már hlýtur Trenton Fire verðlaunin

Snorri Már Arnórsson, byggingar- og brunaöryggisverkfræðingur á Byggingarsviði Verkís, útskrifaðist nýlega úr meistaranámi við verkfræðideild Háskólans í Edinborg. Snorri Már hlaut hin virtu Trenton Fire verðlaun fyrir besta meistaraverkefnið og besta veggspjaldið.

nánar...
Fjölnota íþróttahús ÍR í Mjódd

28/11/2019 : Fjölnota íþróttahús ÍR-inga rís í Mjódd

Nýtt fjölnota íþróttahús ÍR er nú óðum að rísa í Mjódd. Þar verður hálfur knattspyrnuvöllur og aðstaða fyrir æfingar í frjálsum íþróttum. 

nánar...
Vífilsbúð útilífsmiðstöð

27/11/2019 : Framkvæmdir ganga vel við Vífilsbúð

Framkvæmdir ganga vel við Vífilsbúð, nýja útilífsmiðstöð skátafélagsins Vífils í Garðabæ við Grunnuvötn í Heiðmörk og er fyrirhugað að taka skálann í gagnið næsta vor. Verkís sér um alla burðarþols- og lagnahönnun ásamt brunatæknilega hönnun.

nánar...
Anna María Þráinsdóttir útibússtjóri

27/11/2019 : Vill efla starfssemi Verkís á Vesturlandi

Anna María tók við sem útibússtjóri Verkís á Vesturlandi um síðastliðin mánaðarmót. Hún er spennt fyrir nýja verkefninu og lítur björtum augum til framtíðar. 

nánar...
Samningur við Landsnet

21/11/2019 : Verkís undirritar rammasamning við Landsnet

Í morgun skrifuðu Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets og fulltrúar sjö verkfræðistofa undir rammasamninga um verkfræðiráðgjöf.

nánar...
Jón og Sæmundur SATS

19/11/2019 : Verkís tók þátt í haustfundi SATS

Föstudaginn 15. nóvember tók Verkís þátt í árlegum haustfundi SATS. Jón Sæmundsson og Sigurður Andrés Þorvaldsson fluttu erindi um notkun þrívíddar. 

nánar...
Síða 1 af 41