Skipulag

Skipulag

Skipurit - Sagan - Stjórn

Skipurit Verkís

Verkís skipurit íslenska

Sagan

Verkís var stofnað þann 21. nóvember 2008. Við stofnunina runnu saman fjögur verkfræðifyrirtæki:

VST -Rafteikning hf,
Fjarhitun hf,
Fjölhönnun ehf og
RT ehf - Rafagnatækni.

Áður höfðu VST - Rafteikning sameinast úr Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, sem var elsta verkfræðistofa landsins, og Rafteikningu hf.
Í apríl 2013 sameinuðust Verkís og Almenna verkfræðistofan undir nafni Verkís.
Verkís er í eigu einstaklinga sem allir starfa hjá fyrirtækinu.

Stjórn Verkís

Stjórn Verkís er skipuð fimm mönnum og tveimur varamönnum.

Hlíf Ísaksdóttir, stjórnarformaður
Guðmundur Ámundason
Helgi Þór Helgason
Snæbjörn Jónsson
Susanne Freuler

Varamenn:
Hugrún Gunnarsdóttir
Stefán Hjalti Helgason