Skipulag
Skipurit - Sagan - Stjórn
Skipurit Verkís
Sagan
Verkís var stofnað þann 21. nóvember 2008. Við stofnunina runnu saman fjögur verkfræðifyrirtæki:
VST -Rafteikning hf,
Fjarhitun hf,
Fjölhönnun ehf og
RT ehf - Rafagnatækni.
Áður höfðu VST - Rafteikning sameinast úr Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, sem var elsta verkfræðistofa landsins, og Rafteikningu hf.
Í apríl 2013 sameinuðust Verkís og Almenna verkfræðistofan undir nafni Verkís.
Verkís er í eigu einstaklinga sem allir starfa hjá fyrirtækinu.
Stjórn Verkís 2022-2023
Aðalfundur stjórnar var haldinn 31. mars sl.
Stjórn Verkís er skipuð þremur aðalmönnum og tveimur varamönnum.
Helgi Þór Helgason, stjórnarformaður
Susanne Freuler, varaformaður
Snæbjörn Jónsson
Varamenn:
Hugrún Gunnarsdóttir
Stefán Hjalti Helgason
Efri röð frá vinstri: Egill Viðarsson, framkvæmdastjóri Verkís, Helgi Þór, Stefán Hjalti.
Neðri röð frá vinstri: Susanne, Snæbjörn, Hugrún.