Jarðtækni

Jarðtækni

  • Holmen sundhöll

Verkís veitir alhliða þjónustu og ráðgjöf á sviði jarðtækni.

Hjá fyrirtækinu starfa reynslumiklir verk- og tæknifræðingar með sérfræðimenntun á sviði jarð- og bergtækni.

Verkís getur veitt berg- og jarðtæknileg ráðgjöf og þjónusta á öllum sviðum mannvirkjagerðar.  Má þar nefna: virkjanir, vegagerð, hafnir, flugvellir, húsbyggingar, brúarmannvirki, íþróttavellir, jarðgöng og hella.

Verkís sinnir bæði rannsóknum og undirbúningsvinnu fyrir framkvæmdir ásamt hönnun og eftirliti á verktíma og líftíma mannvirkja. Jarð- og bergtæknileg hönnun getur m.a. falist í: mati á þörf fyrir rannsóknir, hönnun jarðvegsmannvirkja, grundun mannvirkja, ma. á staurum, stálþilshönnun, mati á ysjunarhættu, mati á sighættu ásamt hönnun ferginga, hönnun stoðverkja í jarðvegi og hönnun bergstyrkinga.

Hlif_h3Hlíf Ísaksdóttir
Byggingarverkfræðingur / Viðskiptastjóri
Svið: Samgöngur og umhverfi
hli@verkis.is

Magnús SkúlasonMagnús Skúlason 

Byggingarverkfræðingur / Viðskiptastjóri
Svið: Byggingar
msk@verkis.is

Þjónusta

  • Jarðtæknilegar rannsóknir
  • Jarðtæknileg hönnun
  • Jarðtæknilegar skýrslur
  • Rýni hönnunargagna
  • Eftirlit með framkvæmd