Lagnir og loftræsing
  • Laugardalslaug

LAGNIR OG LOFTRÆSING

Verkís hefur reynslu af hönnun lagnakerfa allt frá litlum og einföldum upp í stór og sérhæfð.

Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir sérfræðiþekkingu í nýhönnun lagnakerfa, breytinga/lagfæringa á eldri kerfum og úttekt á ástandi kerfa sem komin eru í rekstur. Áhersla er lögð á vandaða greiningu verkefna og forhönnun strax í upphafi verks til að tryggja að tekið sé tillit til allra nauðsynlegra þátta og að lokahönnun verði í samræmi við óskir verkkaupa.

Stefan_hjalti_h3

 

Tengiliður:
Stefán Hjalti Helgason - Byggingartæknifræðingur
shh@verkis.is

Þjónusta

  • Hönnun loftræsikerfa
  • Hönnun sundlaugakerfa
  • Hönnun hreinlætis- og hitalagna
  • Hönnun ofanvatnskerfa
  • Hönnun vatnsúðakerfa
  • Hönnun snjóbræðslukerfa
  • BIM