Öryggi og lífsgæði
Við hönnun jarðganga er gert áhættumat sem notað er í hönnunarforsendur og tryggir að allir öryggisþættir séu uppfylltir í framkvæmd og rekstri ganganna. Við leggjum metnað í að fylgjast með nýjum lausnum í hönnun jarðganga í löndunum í kringum okkur og erum sífellt að bæta við okkur þekkingu á þessu sviði. Þannig fylgjum við nýjustu stöðlum og tryggjum öryggi almennings.
Íslenskt landslag á engan sinn líkan og við leggjum metnað okkar í að hanna jarðgöng sem falla inn í okkar einstaka umhverfi.
Þjónusta
- Verkefnastjórnun
- Jarðtæknirannsóknir
- Jarðgangahönnun
- Vegstokkar
- Hönnun steypuvirkja í göngum
- Hönnun stoðveggja
- Hönnun snjóflóðagarða
- Hönnun lagna og tæknirýma
- Framkvæmaeftirlit
Verkefni
- Hvalfjarðargöng
- Héðinsfjarðargöng
- Óshlíðargöng
- Dýrafjarðargöng
- Vaðlaheiðargöng
- Norðfjarðargöng