Fjarskiptaveitur

FJARSKIPTA­VEITUR

Sveitarfélög eru í auknum mæli farin að byggja upp fjarskiptaveitur. Þetta er gert að kröfu íbúa þar sem þeir segja að yngri kynslóðirnar vilji ekki koma heim nema netsamband sé þokkalegt.  Stærsta kerfið sem fyrirtækið hefur tekið þátt í að hanna er fjarskiptakerfi Línu-Nets, nú Gagnaveitu Reykjavíkur.

Einnig hefur fyrirtækið tekið þátt í að byggja upp fjarskiptaveitur á svæðum verksmiðja og virkjana.

Bjarni Bjarnason

 • Bjarni Bjarnason
 • Rafmagnstæknifræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • bb@verkis.is

Jon_palmason_h3-

 • Jón Pálmason
 • Rafmagnsverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • jp@verkis.is

Þjónusta

 • Verkefnastjórn og hagkvæmniathugun
 • Kostnaðar- og rekstraráætlanir
 • Hönnun heildarkerfa og gerð útboðsgagna
 • Framkvæmdaeftirlit og val á efni
 • Gangsetningar og prófanir