Rafkerfi

RAFKERFI

Fyrirtækið leggur metnað í að veita faglega þjónustu með hámarks hagkvæmni viðskiptavinarins að leiðarljósi og heildarlausn á allri raflagnahönnun sem tengir framlagðar lausnir við aðra hönnunarþætti byggingarinnar. Verkís er óháð framleiðendum raflagnabúnaðar og leitar ætíð hagkvæmustu lausnar út frá kröfum verkkaupa.

Gott skipulag rafkerfa skiptir miklu máli í allri mannvirkjagerð. Hvort sem um er að ræða skrifstofubyggingu, iðnaðarhúsnæði eða heimili þurfa raflagnir og rafkerfi að vera sniðin eftir þörfum á hverjum stað.

Eirikur_k_h3-


Tengiliður:
Eiríkur K. Þorbjörnsson - rafmagnsverkfræðingur / öryggi- og áhættustjórnun
ekt@verkis.isÞjónusta

  • Hönnun lagnaleiða
  • Hönnun jarð- og sökkulskauta, auk eldingarvarna
  • Hönnun lágspennukerfa
  • Hönnun aðaldreifingar
  • Hönnun fjarskiptakerfa
  • Hönnun öryggiskerfa og öryggistæknileg hönnun
  • Upplýsingalíkön mannvirkja, BIM