Há- og lágspennukerfi

Há- og lágspennu­dreifikerfi

 • Ha-og-lagspennudreifikerfi

Verkís hefur unnið fyrir verksmiðjur og raforkufyrirtæki við frumathuganir, verkhönnun, eftirlit, gangsetningu og prófanir á aflrofa- og mótordreifingum í lágspennu, tengivirkjum, spennum, launaflsvirkjum og háspennulínum, ásamt tilheyrandi stjórn og varnarbúnaði.

Að auki hefur fyrirtækið áratuga langa reynslu í þjónustu á sviði raflagnahönnunar og greiningar rafkerfa sem felst meðal annars í þarfagreiningu, almennri raflagnahönnun og ráðgjöf varðandi rafkerfi fyrir allar gerðir bygginga. Fyrirtækið leggur metnað í að veita faglega þjónustu með hámarks hagkvæmni viðskiptavinarins að leiðarljósi. 

Þar sem styrkur fyrirtækisins er að veita heildarlausn á allri raflagnahönnun sem tengir valdar lausnir við aðra hönnunarþætti byggingarinnar. Þjónustan er óháð framleiðendum raflagnabúnaðar og snýr ætíð að hagkvæmustu lausninni út frá kröfum verkkaupa. Sem og að ná til allra þátta sem fyrir koma frá frumathugunum til deilihönnunar, útboða, samninga, eftirlits, prófana og gangsetninga.

Einar Þór Lárusson

 • Einar Þór Lárusson
 • Rafmagnsverkfræðingur / Hópstjóri

 • Svið: Orka og iðnaður
 • etl@verkis.is

Kristján G. Sveinsson

 • Kristján G. Sveinsson
 • Byggingarverkfræðingur 
 • Svið: Orka og iðnaður
 • kgs@verkis.is

Þjónusta

 • Lagnaleiðir
 • Jarðskautskerfi og eldingarvarnir
 • Háspennu og lágspennukerfi
 • Skammhlaups- og ljósbogaútreikningar
 • Öryggi-, fjarskipta- og aðgangskerfi
 • Hússtjórnarkerfi
 • Stýringar loftræstikerfa, prófanir og gangsetning
 • BIM
 • Innkaup, gerð verksamninga og eftirlit
 • Vararafstöðvar
 • Öryggis- og fjarskiptakerfi 
 • Lýsing