Hitaveitur

HITAVEITUR

 • Hitaveita

Verkís hefur yfir að ráða mikilli þekkingu á hitaveitum og margra ára reynslu á því sviði. Verkís hefur hannað flest hitaveitukerfi landsins.

Fyrirtækið býður heildarlausnir við áætlunargerð, hönnun og framkvæmdaeftirlit hvort sem um er að ræða nýjar hitaveitur, breytingar eða uppfærslur á eldri veitum eða á einstökum hlutum þeirra.

Hjá Verkís hafa verið þróaðir verkferlar við hönnun hitaveitna til að tryggja öruggar og hagkvæmar lausnir og hefur fyrirtækið yfir að ráða sérhæfðum og öflugum hugbúnaði til að greina og hanna flókin veitu- og pípukerfi.

Sigurður Grétar Sigmarsson

 • Sigurður Grétar Sigmarsson
 • Vatnsauðlindaverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Samgöngur og umhverfi
 • sgrs@verkis.is

Thorleikur-H3-

 • Þorleikur Jóhannesson
 • Vélaverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • tj@verkis.is

Þjónusta

 • Verkefnastjórnun og hagkvæmniathuganir
 • Áætlanagerð
 • Kostnaðar- og rekstraráætlanir
 • Hönnun og efniskaup
 • Framkvæmdaeftirlit
 • Gangsetning og prófanir