Mælingar og kortagerð

Mælingar og kortagerð

  • maelingar-og-kortagerd

Verkís tekur að sér hvers konar mælingarverkefni er snúa að framkvæmdum og byggingum, ásamt ráðgjöf við kortagerð og úrvinnslu landupplýsinga.

Í verkefnum sem snúa að hönnun mannvirkja og skipulagi lands eru mælingar og vönduð kortlagning í upphafi verks forsenda þess að vel takist til með framkvæmdir. Áreiðanlegar upplýsingar eru lykill að góðri lausn.

Sérfræðingar fyrirtækisins hafa til umráða öll þau mælitæki og annan búnað sem til krafist er við úrlausn einstakra verkefna.

Aki_thoroddsen_h3-Áki Thoroddsen
Landfræðingur B.Sc.
Svið: Orka
akt@verkis.is
Haukur Þór HaraldssonHaukur Þór Haraldsson
Líffræðingur / Viðskiptastjóri
Svið: Samgöngur og umhverfi
htoh@verkis.is

Þjónusta

  • Land-, grunnvatns- og mengunarmælingar
  • Mannvirkja-, eftirlits- og náttúrufarsmælingar
  • Jarðfræðikortlagning og magntaka
  • Hljóðvist og innmælingar, utan húss og innan
  • Gerð þrívíddarlíkana af mannvirkjum og landi
  • Þemakort, skipulagsuppdrættir og uppbygging gagnagrunna