Burðarvirki

BURÐARVIRKI

Hér sameinast áratuga reynsla og nýjungar á sviði burðarvirkja.  Með nýtingu nýjustu forrita og aðferða í burðarþolshönnun hefur fyrirtækið markað sér sess í allra fremstu röð á þessu sviði. Í gegnum reynslu af margvíslegum verkefnum erum við lausnamiðuð, sveigjanleg og höfum að markmiði að finna hagkvæma lausn á hönnun burðarvirkja eins og hentar verkefninu hverju sinni.

Tengiliður:  Magnús Skúlason 

Þjónusta

  • Burðarþolshönnun
  • Burðarþolsteikningar
  • Hönnun steinsteypuvirkja
  • Hönnun timburvirkja
  • Hönnun stálvirkja
  • Gler- og jarðskjálftahönnun
  • Upplýsingalíkön mannvirkja, BIM