Þjónusta
Sjálfbærni mannvirkja
Sjálfbærni er okkar fag
Með reynslu sinni og þekkingu getur Verkís boðið upp á
heildstæða ráðgjöf sem tryggir að niðurstaðan falli að markmiðum viðskiptavinarins.
Þjónusta
Sjálfbærni er okkar fag
Með reynslu sinni og þekkingu getur Verkís boðið upp á
heildstæða ráðgjöf sem tryggir að niðurstaðan falli að markmiðum viðskiptavinarins.
Umhverfisvænnar hönnunar: Til að vega á móti umhverfisáhrifum mannvirkis á líftíma þess
Greiningar á líftímakostnaði: Til að draga úr sóun og auka rekstrarhagkvæmni mannvirkisins
Samfélagsgreiningar: TIl að viðhalda öryggi og þægindum notenda án þess að það bitni á umhverfi og fjárhag.
Einn af meginþáttum ráðgjafar á sviði sjálfbærni mannvirkja er að veita viðskiptavinum upplýsingar um hvernig
þessir þrír þættir tengjast saman og hafa áhrif innbyrðis.
Greiningarnar byggja á lífsferilshugsun sem snýst um að skoða hver séu umhverfisleg, fjárhagsleg og samfélagsleg áhrif vegna undirbúnings, uppbyggingar, afnota, viðhalds og niðurrifs mannvirkja á öllum líftíma þess.
Verkís er stofnaðili að Grænni byggð sem er vettvangur fyrirtækja, stofnana og rannsóknaraðila fyrir sjálfbæra þróun í byggingargerð.
Sérfræðingar Verkís vilja hjálpa þér að draga úr kolefnisfótspori bygginga.
Bæklingur : Innivist – Orkubússkapur, hönnun og skipulag
Elín Vignisdóttir
Landfræðingur M.Sc.
Svið: Samgöngur og umhverfi
ev@verkis.is
Ragnar Ómarsson
Byggingafræðingur
Svið: Byggingar
rom@verkis.is