Viðhald mannvirkja

Viðhald mannvirkja

Eðlilegt viðhald húsa og mannvirkja er nauðsynlegt ef eignirnar eiga að halda verðgildi sínu. Sinni eigendur ekki slíku viðhaldi getur viðhaldskostnaður margfaldast. Einnig getur dráttur á eðlilegu viðhaldi utanhúss valdið verulegum skemmdum innanhúss.

Úttekt fagmanna og álitsgerðir um viðhald á hvers kyns mannvirkjum gerir eigendum kleift að vinna markvisst að viðhaldi. Ráðgjafar okkar hafa sérhæft sig í að útbúa faglegt mat á því hvernig þú getur best haldið eignum þínum við.

Indridinielssonh3


Tengiliður:
Indriði Níelsson - byggingarverkfræðingur
in@verkis.isÞjónusta

  • Ráðgjöf um gamla byggingalist
  • Ráðgjöf vegna húsasóttar og myglu
  • Viðhald á veðrunarkápu húsa
  • Viðhald veitu og orkumannvirkja
  • Úrbætur á hljóðvist, lýsingu og brunamálum
  • Lagna-, raflagna- og lofræsikerfi