Vindorka

vindorka

 • Vindmyllur

Þjónusta Verkís nær til allra þátta vindrafstöðva og er þar m.a. um að ræða val á vindrafstöðvum, undirstöður og tenging þeirra við dreifikerfi- og orkuflutningskerfi.

Þróun vindrafstöðva hefur verið hröð undanfarin ár, þannig að orkuverð frá vindrafstöðvum nálgast að vera samkeppnisfært við aðra orku framleiðslu.

Má vænta að uppsetning vindmylla á Íslandi stóraukist á komandi árum og hefur Verkís tekið þátt í mörgum af þeim tilraunaverkefnum sem nú eru í gangi eða hafa verið skoðuð. Í flestum tilfellum hafa það verið hagkvæmniathuganir.

Carine_chatenay_h3-

 • Carine Chatenay
 • Byggingarverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • cc@verkis.is

Stefan_bjarnason_h3-

 • Stefán Bjarnason
 • Byggingarverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • sb@verkis.is

Þjónusta

 • Umhverfis- og veðurathuganir
 • Hagkvæmniathuganir og hönnun
 • Útboðsgögn, gerð samninga, innkaup og eftirlit