Mannvirki
  • Idnadur-mannvirki

mannvirki

Styrkur Verkís er að veita heildarlausn á allri mannvirkjahönnun sem tengist þeim lausnum sem viðskiptavinurinn vinnur að.

Mannvirki og byggingar fyrir iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki þurfa að henta þeirri starfsemi sem þau eru ætluð fyrir, jafnframt því að uppfylla kröfur laga, reglugerða og aðstæðna á byggingarstað.

Í gegnum reynslu af margvíslegum verkefnum erum við lausnamiðuð, sveigjanleg og höfum að markmiði að finna hagkvæma lausn á hönnun mannvirkja eins og hentar verkefninu hverju sinni. Með náinni samvinnu allra fagmanna okkar höfum við náð góðum árangri við að skipuleggja og leysa mannvirkjahönnun í samræmi við settar tíma- og kostnaðaráætlanir. 

 

Tengiliður:
Kristján G. Sveinsson
Sviðsstjóri iðnaðarsviðs / Byggingarverkfræðingur
kgs@verkis.is

Þjónusta

  • Fyrirkomulag og frumathuganir
  • Gerð hönnunar- og kostnaðaráætlana
  • Jarðtækni- og burðarþolshönnun
  • Steinsteypuvirki, stálvirki og klæðningar
  • Jarðskjálftagreining, útboð og samningar
  • Einangrun titrings frá vélum og hönnunarrýni