Byggingar
Fyrirsagnalisti

Skóli í Nuuk
Verkís sér um nær alla verkfræðihönnun. Verkefnið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Endurbygging Vesturhúss OR
Verkís sér um alla verkfræðihönnun. Verkið er unnið samkvæmt BIM aðferðafræðinni.

Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd
Verkís sér um forhönnun, er ráðgjafi verkkaupa, á fulltrúa í byggingarnefnd, vinnur alútboðsgögn og hefur umsjón og eftirlit með verkinu.

Íþróttahús við Uranienborg Skóla
Verkís sá um berg- og jarðtæknilega hönnun og ráðgjöf ásamt eftirliti á því fagsviði á byggingartíma hússins.

Leikskóli - Bolungarvík
Verkís sá um hönnun á burðarvirkjum, lögnum og raflögnum og vann verklýsingu, magntöluskrá og kostnaðaráætlun.

Sjúkrahótel Landspítalans
Verkís sá um brunatæknilega hönnun og hljóðhönnun ásamt framkvæmdaeftirliti og byggingarstjórn.

Útvarpsreitur við Efstaleiti
Verkís sinnir eftirliti með framkvæmdum, fyrir utan byggingu húsa, og hannaði lýsingu.

Nýi Sólvangur
Verkís sá um framkvæmdaeftirlit og umsjón með uppsteypu, fullnaðarfrágangi og frágangi lóðar.
- Fyrri síða
- Næsta síða