Byggingar

Fyrirsagnalisti

Fjölnota íþróttahús í Garðabæ

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. 

Fjölnota íþróttahús á Selfossi

Verkís annast alla verkfræðilega hönnun ásamt hönnunar- og verkefnastjórn.

Fjölnota íþróttahús Suður Mjódd

Fjölnota íþróttahús í suður Mjódd

Verkís sér um forhönnun, er ráðgjafi verkkaupa, á fulltrúa í byggingarnefnd, vinnur alútboðsgögn og hefur umsjón og eftirlit með verkinu. 

Marriott flugvallarhótel

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

Hótel Saga

Verkís annaðist verkefnastjórn og alla verkfræðihönnun.

Stapaskóli

Verkís annast fullnaðarhönnun allra verkfræðiþátta.

Leikskóli - Bolungarvík

Verkís sér um hönnun á burðarvirkjum, lögnum og raflögnum, vinnur verklýsingu, magntöluskrá og kostnaðaráætlun. 

Sisimiut - Sundlaug inni í kletti

Verkís annast heildarráðgjöf verkefnisins, þ.e. alla frumhönnun með tengdum hagkvæmnisrannsóknum og bergtæknilegum greiningum og vinnur að gerð útboðsgagna fyrir verklegar framkvæmdir. Verkís er aðalráðgjafi verkefnisins. 

Sjóböð á Húsavík

Verkís sá um alla verkfræðihönnun, ráðgjöf og aðra vinnu á verktíma. 

Þjónustumiðstöð - Borgarnes

Verkís sér um alla verkfræðihönnun, þ.e. jarðtækni og grundun, burðarþolshönnun, brunahönnun, lagnir og loftræsingu, rafmagn, lýsingu, mælingar, lóð og plön við hús og ráðgjöf við hljóðvist.

Leikskóli - Bláskógarbyggð

Verkís sér um verkfræðihönnun og ráðgjöf vegna verkfræðiþátta. 

Stjörnuver - Perlan

Verkís sér um alla verkfræðihönnun. 

Ásgarðslaug

Verkís annaðist hönnun, umsjón og eftirlit verkefnis.

Viðbygging við Sundhöllina í Reykjavík

Verkís annast alla verkfræðihönnun og ráðgjöf.

Íþróttamiðstöð Grindavíkur

Verkís annaðist hönnun, brunavarnir, burðarþol, loftræsing, lagnir, lág- og smáspenna og hljóðtækniráðgjöf.

Drøbak sundhöll

Verkís annast verkefnisstjórn samræmingar við samstarfsaðila, hönnun burðarvirkja, fráveitu- hreinlætis- og hitakerfa, sundlaugakerfa, loftræstikerfa, raf- og smáspennukerfa, lýsingar, stýrikerfa, brunahönnun, hljóðvistarhönnun, jarðtækni og gerð útboðsgagna fyrir alverktöku. Verkefni unnið samkvæmt BIM aðferðarfræðinni.

Síða 1 af 4