Fjarskipti og upplýsingakerfi

Fjarskipti og upplýsinga­kerfi

  • fjarskipti-og-upplysingakerfi

Verkís býður mjög fjölþætta þjónustu við aðila á sviði fjarskipta og upplýsingatækni.

Í nútímasamfélagi eru fjarskipti lykilatriði. Án þeirra gæti starfssemi ekki þrifist í þeim mæli sem krafist er. Þegar fjarskiptakerfi eru hönnuð þarf að huga að mörgu svo sem öryggiskröfum, áreiðanleika og möguleikum á breytingum.

Þjónusta fyrirtækisins snýr að hönnun sveitafélagaveitna, kerfa fyrir sjúkrahús, banka, og fjarskiptafyrirtæki. Þar sem sérgreinin er að leysa verkefni við óvenjulegar aðstæður. Auk þess býr fyrirtækið yfir reynslu af hönnun fjarskiptakerfa fyrir virkjanir og orkuflutning, bæði innanlands og utan.

Verkís hefur á að skipa hóp starfsmanna sem getur leyst hin flóknustu vandamál fjarskiptamála.

Bjarni Bjarnason

  • Bjarni Bjarnason
  • Rafmagnstæknifræðingur / Viðskiptastjóri
  • Svið: Orka og iðnaður
  • bb@verkis.is

Jon_palmason_h3-

  • Jón Pálmason
  • Rafmagnsverkfræðingur / Viðskiptastjóri
  • Svið: Orka og iðnaður
  • jp@verkis.is