Jarðvarmi

Jarðvarmi

 • Reykjanes-jardvarmi

Verkís býður heildarlausn við áætlanagerð, hönnun og framkvæmdaeftirlit á sviði jarðvarma. 

Þjónusta fyrirtækisins nær til hönnunar mannvirkja auk hönnunar á öllum vél- og rafbúnaði, þar á meðal vélbúnaði sem krefst varma- og straumfræðihönnunar með áherslu á stýri- og reglunartækni. Burðarþolshönnun skipar einnig stóran sess, enda er hönnun þrýstihylkja og varmaspennuhönnun pípukerfa veigamikill þáttur í hönnun tækjabúnaðar sem þarf við nýtingu jarðhita.

Fyrirtækið hefur yfir að ráða mikilli þekkingu á þessu sviði og hefur tekið þátt í undirbúningi, hönnun eða framkvæmd allra slíkra virkjana í landinu.

Carine_chatenay_h3-

 • Carine Chatenay
 • Byggingarverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • cc@verkis.is

Thorleikur-H3-

 • Þorleikur Jóhannesson
 • Vélaverkfræðingur / Viðskiptastjóri
 • Svið: Orka og iðnaður
 • tj@verkis.is

Þjónusta

 • Verkefnis- og hönnunarstjórnun
 • Burðarþols- og brunatæknileg hönnun
 • Áætlanagerð
 • Hönnun vega, pípulagna og borplana
 • Mælingar
 • Ráðgjöf og framkvæmdaeftirlit