Mat á umhverfisáhrifum
Mat á umhverfisáhrifum er ferli þar sem áhrif framkvæmda kann að hafa á náttúru, samfélag og efnahag og áhrifin metin með kerfisbundnum hætti.
Fyrirtækið hefur á skipa sérfræðingum með fjölbreyttan bakgrunn og víðtæka þekkingu á þeim sviðum sem nýtast við vinnu mats á umhverfisáhrifum. Þar má nefna kortagerð, líffræði, jarðfræði, vatnafræði, grunnvatnsfræði, mengunarmál og skipulagsmál.
Verkís veitir sveitarfélögum sem og öðrum ráðgjöf vegna eftirfylgni mats á umhverfisáhrifum, tekur að sér skipulagningu og umsjón umhverfisvöktunar vegna áhrifa framkvæmda og mengandi starfsemi. Við veitum jafnframt ráðgjöf við val á útfærslu mótvægisaðgerða, framkvæmd þeirra og eftirfylgni.
Mat á umhverfisáhrifum - Skoða verkefni í kynningu
Mat á umhverfisáhrifum - Verkefni sem hafa verið í kynningu
- Hugrún Gunnarsdóttir
- Fiskfræðingur M.Sc. / Viðskiptastjóri
- Svið: Samgöngur og umhverfi
- hug@verkis.is
- Arnór Þórir Sigfússon
- Dýravistfræðingur Ph.D.
- Svið: Samgöngur og umhverfi
- ats@verkis.is
Þjónusta
|
Verkefni |